Re: svar: Teflonspray?

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Teflonspray? Re: svar: Teflonspray?

#50311
0702892889
Meðlimur

ekki hissa á að þú finnir ekki mikinn mun með töfraspreyinu wd40…það er svo þunnt og ætlað í allt aðra hluti að það fer strax af skrúfunni…sonax bónið skilur líka eftir sig svo þunna húð að það fer fljótt af…frekar að blanda saman hraðbóni frá mjöll við vaxbónið frá mjöll og þá færðu sterka húð