Home › Umræður › Umræður › Almennt › týndir skíðastafir og þelamerkurfestival › Re: svar: Takk fyrir mig
17. mars, 2004 at 16:49
#48593
2407695149
Meðlimur
Þakka skipuleggjendum og mótsgestum fyrir frábæra helgi. Kaldbakur stóð fyrir sínu, Siglufjörður kom sterkur inn og opnaði nýja vídd í skíðasvæðaúrvalinu fyrir mig.
Bestu þakkir,
Hildur