Re: svar: Takk fyrir frábæra helgi

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Takk fyrir frábæra helgi Re: svar: Takk fyrir frábæra helgi

#49555
2802693959
Meðlimur

Útivera þakkar skipuleggjendum Telemarkmótsins samstarfið og sigurvegurum árangurinn.
Bendi áhugasömum á nokkrar myndir sem Jón Haukur tók (augljóslega allar nema eina) á heimasíðu Útiveru http://www.utivera.is.
Mæti að ári með sænskan stíl sem þykir líklegur er til sigurs.
Jón Gauti