Re: svar: Svona nákvæmlega á vefurinn að virka… ;)

Home Umræður Umræður Klettaklifur Leiðarvisir af Munkaþvera Re: svar: Svona nákvæmlega á vefurinn að virka… ;)

#48018
1402734069
Meðlimur

Grjótglímuáhugamönnum í Eyjafirði hefur verið sett fyrir það verkefni að mynda í bak og fyrir helstu staði okkar!

Einn sá frægasti í dag, Grásteinn, er enn á bannlista. Kristín og Helga hafa gengið ansi langt í að fá leyfi til klifurs en íslenska bóndakonan hélt nú ekki uppi búi, bónda og börnum á veiku baki. Kristín gefst þó ekki upp!!

Einnig hafa þær fengið leyfi víðar og allir bændur (bara konurnar sem eru með einhver uppsteit) tekið vel í erindi þeirra. (meira að segja eiginmaður fyrrnefndrar bóndakonu).

Fylgist því með!