Re: svar: Svarfaðadalur/Skíðadalur

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Svarfaðadalur/Skíðadalur Re: svar: Svarfaðadalur/Skíðadalur

#49678
Sissi
Moderator

Við þessu má svo bæta:

„Heimsmeistarinn hefur gott vald á venjulegum skíðum en játar að hafa í vetur reynt að ná tökum á snjóbretti sem er margfalt hættulegri íþrótt en hefðbundin skíðun.“

Sjá: http://www.mbl.is/mm/sport/frett.html?nid=1136135

Furðuleg fullyrðing?!?

Annars var dalurinn hennar Helgu afskaplega fallegur aftur um síðustu helgi. En það er varla mikið meira að hafa þar í vor.

Sissi