Re: svar: Svar: Forsíðumyndir

Home Umræður Umræður Almennt Svar: Forsíðumyndir Re: svar: Svar: Forsíðumyndir

#49400
2401754289
Meðlimur

Já, fór upp Hörnli eftir að hafa hætt við hinar leiðirnar bæði vegna snjóflóðahættu og grjóthruns!
Það er ekki erfitt að rata leiðina þar sem hún fylgir hryggnum upp, stundum þarf að fara aðeins hægra meginn á feisið en ef þú ferð alltaf aftur á hryggin þá er þetta greiðfært. Gæd gæti verið málið ef þú villt vera fljótur upp og niður þar sem þeir þekkja leiðina eins og lófan á sér. Held að þú getir haft gæd í einn dag ef rétt er farið að (ég vinn með nokkrum Svissneskum fjallagædum og get komist að því).
En ég mæli með að klifra eitthvað annað sem er skemmtilegra og meira solid. Kannski ef Matterhornið er must þá er ekki slæamt að kíka á Ítalíu hliðina, aðeins erfiðari en minni troðningur!

Freon