Re: svar: Sunnudagsmontið

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Sunnudagsmontið Re: svar: Sunnudagsmontið

#52392
1610573719
Meðlimur

Þetta er í raun fyrsta og að mig minnir eina leiðin sem Palli hefur gráðað hærri en 5+. Hann getur staðfest það. Jú okkur grunaði að hún væri í ansi hressandi aðstæðum núna. Palli getur sagt þér(ykkur) frá því hvernig leiðin er núna miðað við það sem hún var þegar hann leiddi hana. Hún er alla vega ekki í auðveldari aðstæðum.
Olli.