Re: svar: Sunnudagsmontið

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Sunnudagsmontið Re: svar: Sunnudagsmontið

#52387

Thumbs up strákar! Leiðin lítur vel út. Nú bíður maður bara eftir að sjá myndir af henni eins og hún var í dag. Spurning hvenær Gummi kemur einhverju frá sér.

Ég kveð í bili, hoppa væntanlega upp um hátt í 30 gráður í lofthita á morgun. Geri ráð fyrir að sísonið hér á landi sé bara rétt að byrja.

Megi ísinn vera með ykkur Ísalparar…