Re: svar: Sunnudagsmontið

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Sunnudagsmontið Re: svar: Sunnudagsmontið

#52398
1610573719
Meðlimur

Ég misritaði í lýsingu minni á fyrstu spönninni í Skorunni. Hún er fullir 60m. Palli var farin að toga í línuna þegar hann rétt komst upp á sylluna góður. Ef maður stoppar í slabbinu þar fyrir meðan er maður að setja sig í óþarfa áhættu.
Olli