Re: svar: Sumarið hefst í Stardal

Home Umræður Umræður Klettaklifur Sumarið hefst í Stardal Re: svar: Sumarið hefst í Stardal

#52705
Ólafur
Participant

Gegnumbrotið er reyndar ekki svo tortryggð ef maður veit hvað á að fara hvar. Ég held að yfirleitt byrji menn í Lúsífer upp að þakinu, hliðri síðan til vinstri og haldi áfram upp utan á stuðlinum – amk fór ég hana svoleiðis og hef bara séð hana klifraða þannig.

Það er alveg hægt að koma ýmsu inn með smá útsjónarsemi, bara að finna réttu staðina.

Hälsningar,
ó