Home › Umræður › Umræður › Almennt › Styttur opnunartími skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins › Re: svar: Styttur opnunartími skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins
27. janúar, 2009 at 10:49
#53647

Participant
Sammála, væri skynsamlegra að hafa opið frá 15-21 ef þetta er vegna sparnaðar.
Flestir fara á skíði beint eftir vinnu á virkum dögum, þessi auka klukkutími skiptir miklu máli. Tala nú ekki um þegar daginn fer að lengja!