Re: svar: stórkostlegur dagur

Home Umræður Umræður Skíði og bretti stórkostlegur dagur Re: svar: stórkostlegur dagur

#49548
0607784509
Meðlimur

Get tekið undir þetta. Þó að snjór hafi verið með minnsta móti núna, held ég samt að þetta sé svei mér þá skemmtilegasta mótið hingað til. Það sem gerir þetta einnig svona skemmtilegt er þessi fjölbreytni, þ.e. ný staðsetning og brautin aldrei eins. Sem sagt frábær dagur með frábæru fólki.

Takk fyrir mig!

Kveðja,
Þorvaldur