Re: svar: Stiftamt

Home Umræður Umræður Almennt Bolta eða ekki Framhald Re: svar: Stiftamt

#49732
Hrappur
Meðlimur

Mæli Með Stebba hann er svoldan bóndi. En eru menn ekki að hlaup undansér ætlum við ekki allir að samþykja að verði boltað þarna? Þarf ekki umræður um þetta? Eru menn yfirleit samþykir að þetta verði boltasvæði þó það sé nálægt Stardal? Ég vil heyra frá fleirum svo það verði ekki einhver leiðindi útafþessari staðsettningu.

p.s aflegjarin frá bóndanum er þjóðleið og merktur reiðvegur þetta er gamla þjóðleiðin til þingvalla og því ekki einkavegur nema rétt upp að húsi hjá honum.