Re: svar: Stífir leðurskór.

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Stífir leðurskór. Re: svar: Stífir leðurskór.

#48479
0704685149
Meðlimur

Árni,
Mig minnir nú að stíllinn þinn hafi verið með ágætum þegar við skíðuðum saman niður af Tungnafellsjökli með honum Lamba.

En með leðurskó…þá mundi ég athuga í Skíðaþjónustunni á Akureyri…þeir luma oft á gömlu Telemark/gönguskíða-dóti sem hægt er að fá á hagstæðum kjörum. Síminn þar er: 462 1713

Síðan mundi ég ráðleggja þér að tala við Halldór fyrrverandi Skátabúðastjóra og athuga hvort hann geti ekki reddað þér Scarpa leðurskóm að utan. Er hann ekki með umboðið fyrir Scarpa? Þú hlýtur að finna hann í símaskránni

Taktu nú Hlyn og Lamba með þér á Telemarkmótið.

kv.
Bassi