Re: svar: Stardalur. Minningin ein.

Home Umræður Umræður Klettaklifur Stardalur. Minningin ein. Re: svar: Stardalur. Minningin ein.

#48843
Páll Sveinsson
Participant

Ég viðurkenni það að ég hafi kannski verið svolítið stórorður.
1000 boltar er aðeins yfir strikið.

Málið snýst um að gera dalinn aðgengilegan fyrir alla hvort sem þeir vilja nota sínar hnetur og vinni. Klifra í ofanvað eða klippa í bolta.

Bara að geta klippt í topptryggingu og sigið niður og hreinsað út úr leiðinni væri skref í rétta átt. Bolta nokkrar leiðir sem aldrei/sjaldan eru klifraðar ætti ekki að styggja neinn.

Halda dalnum eingöngu fyrir eina gerð klifurs finnst mér ekki sanngjarnt.

Palli