Re: svar: Stardalur. Minningin ein.

Home Umræður Umræður Klettaklifur Stardalur. Minningin ein. Re: svar: Stardalur. Minningin ein.

#48848
ABAB
Participant

Búið að hóa í stjórn og fundur verður auglýstur bráðlega.

Rétt Freysi, ég sit í stjórn félagsins. Markmið þess er að efla áhuga manna á fjallamennsku en þó ekki með hvaða ráðum sem er. Félagið stendur t.d. ekki fyrir vélsleðaferðum á fjöll til að auðvelda þeim sem ekki nenna, geta eða vilja labba, að komast á hæstu tinda, jafnvel þó það myndi e.t.v. skila sér í þátttökuaukningu í ferðum. Þú skilur samlíkinguna.

Góð hugmynd að halda fund, ég hlakka til skarprar og kröftugrar umræðu.

Kveðja,

Andri