Re: svar: Snjór Snjór Snjór í kortunum

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Snjór Snjór Snjór í kortunum Re: svar: Snjór Snjór Snjór í kortunum

#49525
Jón Haukur
Participant

Tuhh er það nú svo dapurt yfir Árbænum að þeir þurfa að sækja sér liðstyrk yfir höfin sjö til að eiga sér einhvern séns, mígandi utan í einhverja norsara til að bera sig á bakinu, eða voru þeir kannski bara berir á bakinu?

Annars hefur sést til Kjarra á æfingum í brautinni með barnaflokknum, þannig að kallinn er greinilega búinn að æfa grimmt og þarf því varla ferkantaðann núrmann til að koma sér yfir marklínuna.

jh