Re: svar: Snjór Snjór Snjór í kortunum

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Snjór Snjór Snjór í kortunum Re: svar: Snjór Snjór Snjór í kortunum

#49526
Gummi L
Meðlimur

Bassi minn það er nú ekki bjart þessa dagana yfir Kópavoginum. Ég þurfti í uppskurð á hné og það lítur út fyrir að ég muni hvorki stíga Telemarkdansinn í bráð né seinna meir. Helvíti súrt að missa af festivalinu enda fastur liður á kalenderinu og í hvernig veðri sem er því það er alltaf logn á Kaffi Akureyri. Vona að þetta verði eins skemmtilegt og það hefur alltaf verið hingað til og áfram Rauðhærðir!!!

Kv. Gummi rauðhærði