Re: svar: Snjóflóð á Hnjúknum- skráning hjá þjóðgarðsverði

Home Umræður Umræður Almennt Snjóflóð á Hnjúknum o.fl. Re: svar: Snjóflóð á Hnjúknum- skráning hjá þjóðgarðsverði

#50509
0405614209
Participant

Jæja.
Umræðan um að menn þurfi að láta vita (skrá sig) hjá þjóðgarðsverði hefur í framhaldinu vaknað upp aftur. Þjóðgarðsvörður virðist sækja það stíft, (sjá Moggann í dag fimmtudag) að þessi skráning verði tekin upp.

Ég held svosem og vona að þetta muni aldrei komast í gang né verða raunin en það verður gaman að sjá framvindu mála.

Kveðja
Halldór