Home › Umræður › Umræður › Almennt › Snjóflóð á Hnjúknum o.fl. › Re: svar: Snjóflóð á Hnjúknum o.fl.

Jamm, á öryggisnámskeiði þar síðustu helgi vorum við að benda fólki á að sterka N áttinn setti snjóinn líklega allan S-maginn sem og var raunin með þetta líka fína íslagi undir því í hæstu brekkum. Nú um helgina fórum við 3 ferðir á hnúkinn og þá var neðsta lagið í S-hliðinni svokallað hoar (keilulagasnjór sem er mjóg óstöðugur) og voru brotgæðin þá góð til rennslu en ekki nægilega heitt orðið og ekki nægur snjór til að gera e-ð af viti við fólk.
Kannski við þurfum að vera duglegri við að segja frá því sem við sjáum á síðum ísalp. Þá lifir maður lengur…
Annars kominn aftur til Kanada í faðm Klettafjallana að klifra í allt sumar og ekkert að hafa áhyggjur af snjónum fyrr en vinnan byrjar í des
Freon