Re: svar: snjóflóð

Home Umræður Umræður Almennt snjóflóð Re: svar: snjóflóð

#53940
Freyr Ingi
Participant

Þakka sömuleiðis fyrir góðan fund.
Margir góðir og gagnlegir punktar komu þar fram.
Stjórn ísalp mun beita sér fyrir því að taka þessi mál lengra.

Bendi einnig á skráningarform snjóflóða hjá veðurstofunni.

Því meiri upplýsingar því betra!

http://www.vedur.is/ofanflod/skraning/

kv,

Freysi