Re: svar: Snjóalög í Botnsúlum

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Snjóalög í Botnsúlum Re: svar: Snjóalög í Botnsúlum

#52351
0801667969
Meðlimur

S.l. mánudag gerði smá hláku a.m.k upp í 800 m. hæð sunnanlands. Við það myndaðist glerhart snjólag. Lítillega snjóaði ofan á það sem fauk svo í skjól í norðanhvellinum í gær, fimmtudag. Reikna því með glerhörðu skíðafæri almennt sunnanlands.

Kv. Árni Alf.