Re: svar: Skráning á leiðinni Saurgat Satans

Home Umræður Umræður Klettaklifur Skráning á leiðinni Saurgat Satans Re: svar: Skráning á leiðinni Saurgat Satans

#48961
Hrappur
Meðlimur

‘eg þakka Helga umbætur á leiðarvísinum og hvað nafnið varðar
þá virðist komin sú hefð að því lélegri sem leiðin er því flottara er nafnið. Ég fylgi þessari hefð auðmjúklegast og í anda þeira öfugmæla sem leiðarnöfn lýsa fékk þessi leið nafn við hæfi.