Home › Umræður › Umræður › Skíði og bretti › skóstærðir › Re: svar: skóstærðir
29. janúar, 2007 at 03:09
#50992

Meðlimur
Mondosize er eina vitið í þessum heimi til að finna út skóstærð….en 31 þýðir bara 31cm svo einfalt er það.
Settu fótinn á þér á blað, strikaðu í kringum hann og mældu milli lengstu punkta og þá ertu með mondopoint. Svo ef þú vilt aukarými að þá bætir þú við en það á ekki að þurfa.
þegar ég verslaði skó hjá Tele-P að þá gerði ég það svona eftir að þeir mældu með því….
Annars að þá var ég að skoða það nýjast hjá Scarpa í Vegas síðustu helgi, nýjir Telemark skór með minni tá og fleira sniðugt
kv.Himmi