Re: svar: Skoran

#50951
Freyr Ingi
Participant

Leiðbeiningar fyrir þá sem vilja sameina klifur og sundtök.

-Farðu inn í Glymsgil eða álíka þröngt gil með ísleiðum á báða bóga. (Til að allt gangi upp verður að vera rennandi á í gilinu)

-Spenntu á þig skaflajárnin og arkaðu inn.

-Horfðu meira á ísinn fyrir ofan þig en þann sem þú gengur á og -WOLAHH!!

-Eftir að þú hefur gengið fram af þér er skynsamlegt að fara að vinna í því að koma sér á þurrt land aftur og þarna koma sundtökin inn í.

Þetta köllum við cold water solo og er algjörlega skíturinn!

Annars fannst myndavél með sjálfsmyndum á bílastæðinu inni í Botnsdal eftir námskeiðið, eigandi getur prófað að hringja eftir helgi þegar ég er kominn með nýjan síma.

Freysi, 868-8754