Re: svar: Skilgreining á þjóðgarði

Home Umræður Umræður Almennt Skaftafellsþjóðgarður Re: svar: Skilgreining á þjóðgarði

#49062
0405614209
Participant

Eða eins og Kristín Irene segir:“Og hvað gerum við? – Ekki neitt“.

Það er ekki þar með sagt að þó að við höfum ekki gert neitt þá sé það óbreytanlegt lögmál. Við eigum að gera eitthvað. Útivistarfélögin erum með samtök – Samút – og þessi samtök finnst mér að eigi að láta heyra hressilega frá sér og taka afstöðu í málunum. Þetta er líklega einn stærsti þrýstihópur landsins og þessi hópur á ekki að samþykkja að það sé ekki hlustað á það sem hann hefur að segja.

Það hafa t.d. engar útskýringar fengist á því hvers vegna breytingatillögunum var hafnað. Þeim var bara ýtt út af borðinu.

Kveðja
Halldór