Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Skilgreining á P gráðu › Re: svar: Skilgreining á P gráðu
18. mars, 2009 at 11:37
#54001

Meðlimur
Grettistak = eru menn ekki að vinna í nýjum topo-um fyrir mörg ný og gömul svæði? Og ef ekki þá rétti tíminn til að fá það fram hvort leið X er 5 eða 5+ og leið Y 4 eða 4+ og þá hvort við skrifum í leiðara hvernig kerfi er notað? P eða WI eða annað.
Efast svo sem um að margar gráður breytist þó þetta væri tekið til endurskoðunar.
En mikið rétt. sync-ið er mjög mikilvægt og umræðan nauðsynleg.