Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Skilgreining á P gráðu › Re: svar: Skilgreining á P gráðu
17. mars, 2009 at 22:19
#53998

Participant
Það eru meira en tuttugu ár síðan ég skrifaði þessa grein. Allt í henni er meira og minna stolið og stílfært úr gömlum bókum. Þetta var tilraun til að koma einhverju á blað um ísklifurgráður og þá daga var ekkert internet svo lítil var umræðan.
Síðan hefur margt gerst.
Nú er komin tími til að finna góða lýsingu á þeim gráðum sem lýsa best okkar leiðum.
PS.
P-gráður er eitthvað sem er ekki til.
Það var einhver gárungur sem byrjaði að tala um þetta í gríni (ekki ég) og ég efast um að hann hafi séð fyrir að grínið yrði að gráðukerfi.
kv.
Palli.