Home › Umræður › Umræður › Skíði og bretti › Skíðatími › Re: svar: Skíðatími
23. febrúar, 2008 at 18:09
#52479

Meðlimur
Bláfjöll 23 feb. kl. 18:00
Dagurinn byrjaði frekar grámyglulega og smá golu. Seinni partinn rofaði til og nú litar kvöldsólin brekkur, heiðar og hraun gullfallega gulum blæ í stafalogni. Flottast af öllu flottu er að fara 10 km. keppnisbrautina í kvöldsólinni.
Kv. Árni Alf.
Fyrrverandi Reykjavíkurmeistari í skíðagöngu (1978).