Re: svar: Skíðatími

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Skíðatími Re: svar: Skíðatími

#52478
0801667969
Meðlimur

Bláfjöll 23 feb. kl: 8:00.

Lítur út fyrir góðan dag. Utanbrautar er púður ofan á mjög hörðu lagi. Svellfínt. Gönguskíðamenn ættu einnig að nota tækifærið og nota frábæra göngubraut eftir að Bláfjallagangan hefur farið fram (gangan byrjar kl. 13:00. Um er að ræða 10 km. braut. Hin hefðbundna 15 km braut verður einnig til staðar.

Kv. Árni Alf.