Home › Umræður › Umræður › Skíði og bretti › skíðamenn og snjóaðdáendur › Re: svar: skíðamenn og snjóaðdáendur
8. janúar, 2007 at 11:54
#50874

Meðlimur
Sögnin „að bregðast“ í merkingunni að bregðast við, að grípa til aðgerða, er sterk og beygist svo í kennimyndum:
bregðast- brást – brugðumst – brugðið
Kv.HT