Re: svar: Skíðahátíð

Home Umræður Umræður Almennt telemark festival Re: svar: Skíðahátíð

#49494
Goli
Meðlimur

Í Kleinwalsertal (Allgäu) í Þýskalandi er núna í dag að hefjast mikið telemarkfestival þar sem mæta um 300 iðkendur frá amk 8 löndum. Þeir sem kunna þýsku geta tékkað á http://www.telemark2004.de/ sem þrátt fyrir nafnið fjallar um telemarkhátíðina í ár (ekki 2004). Er spurning um að litla Ísland eigi þarna fulltrúa að ári….?