Re: svar: Skíðafæri með miklum ágætum!!!

Home Umræður Umræður Almennt Skíðafæri með miklum ágætum!!! Re: svar: Skíðafæri með miklum ágætum!!!

#47665
1402734069
Meðlimur

Það hefur nú oftast verið svo að fyrstu dagana á skíðum hafa þeir ekki látið sjá sig á efra svæðinu.
Hvort hægt er að kenna um loft-, hraða- eða spéhræðslu veit ég ekki.

Sjáum hvað Gummi gerir. Held reyndar að það hafi aldrei gerst að efra svæðið hafi opnað á undan því neðra.