Re: svar: Skíðafæri

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Skíðafæri Re: svar: Skíðafæri

#53444
0704685149
Meðlimur

Það var nú gaman að sjá að þessar myndir.

Vildi óska að það væri búið að snjóa meira hér fyrir norðan.
Búið að vera frost í langan tíma en voða lítill snjór þótt skiðasvæðin séu opin.

Frétti í kvöld að það væri allt að springa af ís í Skíðadal og það er allstaðar ís í fjöllum hér, þ.e. þar sem ísinn finnst.

Með kveðju
Bassi