Re: svar: Skíðadagur

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Skíðadagur Re: svar: Skíðadagur

#52408
Björk
Participant

Já Bláfjöllin voru mega mega í kvöld, fámennt en góðmennt og snjórinn í sínu besta!

Annars mætti miðað við stemmninguna á spjallinu hér í dag búa til sér spurninga- og sölusíðu um fjallaskíði eða eitthvað svoleiðis. Google er líka oft fínt:) En jú auðvitað margir vitrir hér sem hafa gaman af því að gjamma um hvað er best og skemmtilegast.

Allavega nóg af snjó!