Re: svar: Ski patrol óskast í Bláfjöll

Home Umræður Umræður Almennt Ski patrol óskast í Bláfjöll Re: svar: Ski patrol óskast í Bláfjöll

#52251
Sissi
Moderator

Síðan eru TAT liðar óðum að hætta á telemark og færa sig nær æskilegu rennsli – sagan segir að þeir séu farnir að litast um eftir einhverju aðeins meira challenge – hliðarrennslistóli þá helst.

Allt er í heiminum hverfult og stund þíns fegursta frama… og allt það.

Siz