Re: svar: Skarðsheiðin

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Nokkrar myndir Re: svar: Skarðsheiðin

#52550
Páll Sveinsson
Participant

Því minni ís því meira spennandi.

Skarðsheiðin er alltaf fær en það er sólin sem ræður mestu um ísmyndun. Ef hún nær að skína seinnipartin þá byggist upp ís á næturnar.

Ég veðja á að hún sé í sérstaklega góðum aðstæðum núna eins og allt annað vetrarstöff þetta árið.

kv.
Palli