Re: svar: Skál

Home Umræður Umræður Almennt Leggum ÍSALP niður Re: svar: Skál

#51955
Páll Sveinsson
Participant

Ég er á móti söluni:

1. Forsendur ekki á hreinu. Hversvegna?
2. Skil ekki verðlagninguna.
3. Ákvörðun er einstrengisleg og spurning hvort hún standist.
4. Hugmyndin ekki kynnt nægjanlega.
5. Tíminn stuttur og elur á tortryggni.
6. Afhverju ferðafélagið og ekkert val.

Það hefur slitnað upp úr stjórnarsamstarfi fyrir mynni mál en þetta.

kv.
Palli