Re: svar: Skaftá í Langasjó – ekkert kjaftæði

Home Umræður Umræður Almennt Skaftá í Langasjó – ekkert kjaftæði Re: svar: Skaftá í Langasjó – ekkert kjaftæði

#51474
0309673729
Participant

Langisjór var undanskilin í tillögum um þjóðgarðinn, sjá mynd í kafla 4.2 í þessu skjali:
http://www.umhverfisraduneyti.is/media/PDF_skrar/Vatnajokulstjodgardur_-_tillogur_2006.pdf

Það er undarlegt í ljósi þess að talað er um Langasjó sem eitt dáðasta fjallavatn landsins (sem það er) í úttekt á náttúrufari og náttúruminjum umhverfis Vatnajökuls:
http://www.umhverfisraduneyti.is/media/PDF_skrar/Natturufar_og_natturuminjar_umhverfis_Vatnajokul.pdf

kveðja
Helgi Borg