Re: svar: Silvretta bindingar

Home Umræður Umræður Almennt Silvretta bindingar Re: svar: Silvretta bindingar

#53118

Ég er með gömul fjallaskíði sem eru með Silvretta 300 bindingum. Virka fínt fyrir alstífa skó. Engar hælaupphækkanir takmarka brattann á þeim brekkum sem hægt er að stíma upp, svo er auðvitað vita vonlaust að skíða niður á ísklifurskónum.

Ági