Re: svar: Síðbúnar upplýsingar um aðstæður

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Síðbúnar upplýsingar um aðstæður Re: svar: Síðbúnar upplýsingar um aðstæður

#47873
1210853809
Meðlimur

Hvar í skessuhorninu eru klifurleiðir ? Ég þekki þetta svæði ekkert en ef þetta er eina svæðið sem einhver ís er þá er tilvalið að skoða það nánar. Eru kannski til einhverjar myndir eða kort sem sýna klifur leiðir þarna ?

bara að forvitnast……