Re: svar: Shivling

Home Umræður Umræður Almennt Shivling Re: svar: Shivling

#53142
Skabbi
Participant

Leitt að heyra að þau hafi þurft að snúa við. Ég er samt fullur aðdáunar á þeim öllum fyrir baráttuna undanfarna daga og skynsemina sem þau sína með því að snúa við þegar viðfangsefnið er orðið þeim ofviða.

Það hefði verið frábært að fá íslenska fánan á toppinn en mest er um vert að fá alla heila heim.

Kær kveðja til Indlandsfaranna, við erum stolt af ykkur!

Allez!

Skabbi