Re: svar: sænskar ljóskur

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Haukadalur… Re: svar: sænskar ljóskur

#49285
1704704009
Meðlimur

Er virkilega ekki nema einn einasti félagi sem hefur sett myndir frá helginni inn á á Síður félaga eftir þessa frábæru helgi?

Einn einasti.

Það hlýtur að vera eðlileg skýring á þessu því ekki eru menn að skilja myndavélarnar eftir heima. Líklegra þykir mér að það sé einhver leiðinda flöskuháls á leiðinni úr myndasafninu og inn á Síður félaga. Það er vonandi að unnt verði að halda námskeið í Skútuvoginum þannig að menn læri þetta á einni kvöldstund (þótt ekki sé það svo flókið – en eitthvað er það) og geri vefinn að sínum miðli sínum. Það er í raun ótrúlegt hvað fáir eru á Síðum félaga.