Re: svar: Pistillinn

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Pistillinn Re: svar: Pistillinn

#53993
Goli
Meðlimur

Akureyringar sjá um keppnina að ári – það er samþykkt !!! En þetta skot með sunnudaginn er undir belti, eftir að hafa étið egg, beikon og steiktar pylsur í morgunmat og gengið frá íbúðinni var haldið í fjallið. Tókum því rólega í þeirri vissu að fyrir norðan væri alltaf gott veður, en fuss og svei, rok og læti þannig að við hættum við. Stuttu seinna lokaði strýtan.

En maður getur ekki annað en verið í skýjunum eftir helgina. Toppurinn var þegar við Rúnar veltumst niður hlíðina rétt fyrir fimm á laugardag.