Re: svar: Ópus klifinn í fjórða sinn…

Home Umræður Umræður Klettaklifur Ópus klifinn í fjórða sinn… Re: svar: Ópus klifinn í fjórða sinn…

#52953
2005774349
Meðlimur

Heiei!

Ég veit um eitt klettaafrek.

Mér finnst að frammistaða klifraranna á Hnappavallamaraþoninu sé algert afrek.

Aldrei eins margar leiðir klifraðar á einni helgi og aldrei eins mikið af kalki í klettunum. Allir lögðu sig fullkomlega fram til að markmiðið næðist.

Takk til allra sem gerðu maraþonið að alvöru viðburði og algeru afreki.

HRG.