Re: svar: Ópus klifin í annað sinn

Home Umræður Umræður Klettaklifur Ópus klifin í annað sinn Re: svar: Ópus klifin í annað sinn

#52793
2005774349
Meðlimur

Jó!

Valdi fór leiðina í fyrstu tilraun á sunnudaginn en ekki tíundu. Valdi hafði reyndar reynt hana áður fyrir nokkrum árum en byrjaði að vinna hana af alvöru nú fyrir skemmstu og var ekki lengi að enda í góðu formi þessa dagana.

Frábært,
HRG.