Re: svar: Olli búinn með 100 tindana.

Home Umræður Umræður Almennt Olli búinn með 100 tindana. Re: svar: Olli búinn með 100 tindana.

#51744
Ólafur
Participant

Til allrar hamingju Olli! Þú ert þrautseigur andskoti, því verður ekki neitað.

Hefði verið gaman að fara með í einhverja af ferðunum en maður er víst fjarri góðu gamni. Ég lofa hinsvegar að mæta þegar þú tekur 100 hæstu í Skandinavíu.

-órh