Re: svar: Óhöpp og slys á fjöllum

Home Umræður Umræður Almennt Óhöpp og slys á fjöllum Re: svar: Óhöpp og slys á fjöllum

#54019
0801667969
Meðlimur

Ef menn hafa áhuga á að lesa um slys eða reyndar hvað sem er þá er vefurinn timarit.is nokkuð fróðlegur. Þarna hafa dagblöð verið skönnuð inn síðan 1940 eða fyrr. Leitarorð er slegið inn og svo einnig velja um dagblað tímasetningar o.fl.

Dæmi um leitarorð: Gígjökli slys, Krossá slys svo ég nærtæk dæmi.

Menn skyldu hins vegar athuga mjög vel að umfjöllun um slys í dagblöðum er oft mjög ónákvæm og hreint bull á stundum.

Kv. Árni Alf.