Re: svar: Nýr leiðarvísir fyrir Stardal

Home Umræður Umræður Klettaklifur Nýr leiðarvísir fyrir Stardal Re: svar: Nýr leiðarvísir fyrir Stardal

#51388
Ólafur
Participant

Kúl!

Sprungan milli 7-up og Flagsins hefur líka verið klifruð og ég held að hún hafi verið gráðuð 5.9. Ég klifraði hana amk einhverntíma en veit fyrir víst að ég var ekki fyrstur. Minnir að það standi eitthvað um þetta í einhverjum gömlum fréttapistli.

Hvað var það sem fór svona í taugarnar á þér í gamla leiðarvísinum Palli?

ÓliRaggi