Re: svar: Ný lög og stefnumótun

Home Umræður Umræður Almennt Ný lög og stefnumótun Re: svar: Ný lög og stefnumótun

#52436
1709703309
Meðlimur

Sammála Palla með margt.

Betra væri að fá hverja grein borna undir til atkvæðagreiðslu.

Margt í lögunum er gott, persónulega finnst mér ekki þörf á að orðlengja fyrstu grein, sérstaklega þegar Stefnumótunarvinnan er orðin svona fín.

Mjög ánægður með stefnumótunarvinnuna, veit vel að þó einungis taki 5 mín að lesa hana þá liggja margar vinnustundir þar að baki. Þetta er auðvitað einsog stjórnir fyrri ára hafa unnið eftir en ekki sett skipulega á blað og krafturinn til eftirfylgni ekki alltaf verið til staðar. Reyndar þá hafði Halldór Kvaran unnið að plaggi með sömu málum en bara öðruvísi sett upp.

En ef unnið verður eftir stefnumótunni þá er þetta gott mál.

Verður í boði svefnpokapláss og næturnasl á aðalfundinum?

Kv.,
Stefán Páll